Fréttir

Útivistardögum lokið

Nú er útivistardögunum okkar lokið og nú tekur við nám samkvæmt stundartöflu. Við ætlum þó að vera í útiíþróttum fram um miðjann september mánuð og nota góðviðris daga í útiveru. Stóri göngudagurinn gekk vel og fóru elstu nemendurnir yfir Hallormsstaðaháls, miðstigið í Bjargselsbotna (í Hallormsstaðarskógi) og yngsta stigið gekk um skógarsafnið, Atlavík og Höfðavík.
Nánar