Fréttir

02.10.2025

Skemmtileg heimsókn

Nemendur og starfsfólk Fellaskóla fengu mjög skemmtilega heimsókn í byrjun vikunnar þegar vísindamaðurinn og rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson kíkti við. Allir söfnuðust á sal og Ævar fór yfir vísindaþættina sem hann hefur gert, bækurnar sem hann ...

Alltaf líf og fjör í skólanum