Bolla Bolla

Skólinn bauð nemendum og starfsfólki upp á bollur í tilefni dagsins. 

Á bolludegi fer ég með bolluvönd á kreik.
Mér alltaf þykir gaman að iðka þennan leik:
Ég bolla og bolla á bossann á þér fast ég slæ
bolla og bolla og bollu í laun ég fæ.
Já bragðgóðar eru bollurnar, bollurnar.
Já bragðgóðar eru bollurnar, húllum hæ.

Myndir frá bolludegi - Bolludagur 2022