Þorrablót 2020
- 39 stk.
- 29.01.2020
Borðað og dansað á fyrsta degi Þorra - Bóndadagur
Skoða myndirLitlu jólin voru mjög óhefðbundin í ár vegna Covid. Stigin héldu því litlu jólin út af fyrir sig. Elsta stig spilaði bingó, Miðstig spilaði borðspil og yngsta stig hlustaði á jólasögu, dansaði í kringum jólatré og fékk jólasvein í heimsókn. Allir fengu jólamat í magann og fóru hoppandi kátir í jólafrí.
Skoða myndirJólaföndursdagurinn var óhefðbundinn í ár. Engir foreldrar né systkyn tóku þátt þetta árið. Nemendur nýttu daginn vel og voru hörkudugleg að lita, líma, sauma, hefta, pússa og fl.
Skoða myndirFyrstu skóladagarnir fóru í útivist og veðrið lék við okkur.
Skoða myndirNemendur á yngsta stigi Fellaskóla tóku þátt í Jól í skókassa verkefninu í ár. Alls söfnuðust 43 kassar.
Skoða myndirNemendur og starfsfólk skólans lögðu land undir fót og löbbuðu upp á Ekkjufellið á vordögum. Eftir göngu voru grillaðar pylsur og íspinni í eftirrétt.
Skoða myndir