Skíðaferðalag í Stafdal
- 36 stk.
- 16.03.2023
Litlu jólin voru mjög óhefðbundin í ár vegna Covid. Stigin héldu því litlu jólin út af fyrir sig. Elsta stig spilaði bingó, Miðstig spilaði borðspil og yngsta stig hlustaði á jólasögu, dansaði í kringum jólatré og fékk jólasvein í heimsókn. Allir fengu jólamat í magann og fóru hoppandi kátir í jólafrí.
Skoða myndirLoksins loksins náðu nemendur að skella sér í skíðaferð í Stafdal. Veðurblíðan lék við þau fram eftir degi og komu þau heim sæl og glöð eftir vel heppnaðan dag.
Skoða myndirLoksins loksins, eftir tveggja ára hlé, gátu nemendur haldið árshátið með hefðbundnu sniði. Nánustu vinum og ættingjum var boðið á leiksýningu sem tókst með eindæmum vel. Eftir sýningu var svo boðið uppá kaffiveitingar og spjall.
Skoða myndirFyrstu dagar skólans fóru í útinám. Þótt veðrið hafi verið í blautari kantinum þá létu nemendur það ekki á sig fá.
Skoða myndir