Öskudagur 2020
- 32 stk.
- 05.03.2020
Nemendur og starfsmenn skólans mættu í bráðskemmtilegum búningum í tilefni dagsins. Skemmtu sér saman við leik og dans. Stiginn var Ásadans og kötturinn sleginn úr tunnunni. Að síðustu var farið í hinn sívinsæla feluleik, þar sem nemendur földu sig og starfsfólkið leitaði að þeim. Því miður lék veðrið ekki við okkur þennan dag og komust því nemendur úr dreifbýlinu ekki í skólann, svo það vantaði þónokkuð í hópinn.
Skoða myndir