01.12.2023 Degi íslenskrar tónlistar 1.des. var fagnað víða um landið í morgun. Grunn- og leikskólar um land allt tóku þátt í samsöng sem var í beinu streymi frá Hörpu kl.10:00.Sungið var saman lagið „Það vantar spítur“ eftir Ólaf Hauk Símonarson undir leik hlj...