Fréttir

Laus störf i Fellaskóla

Laus störf i Fellaskóla

Viđ Fellaskóla, Fellabć eru eftirfarandi störf laus til umsóknar frá og međ nćsta skólaári:. · Íţrótta- og sundkennari 100% · Sérkennari 40% · Heimilisfrćđi 46% · Textílmennt 30% · Myndmennt 30% · Almenn bekkjarkennsla 65% · Tónmenntunarkennsla 16% (4 kennslustundir) Nánari upplýsingar um Fellaskóla og störf ţar veitir Ţórhalla Sigmundsdóttir, skólastjóri í síma: 4700-640 eđa á netfanginu thorhallas@egilsstadir.is. Upplýsingar um skólann má einnig finna á heimasíđu skólans www.fell.is. Umsóknarfrestur til 27. maí 2019.
Lesa meira
Samstarf Fellaskóla og Grunnskóla  Borgarfjarđar

Samstarf Fellaskóla og Grunnskóla Borgarfjarđar

Í vetur var samstarf á milli Fellaskóla og Grunnskóla Borgarfjarđar. Ţetta er tveggja ára samstarfsverkefni sem er styrkt af Sprotasjóđi. Verkefniđ ber nafniđ Fjölbreytt menntun og vellíđan. Borgfirđingar hafa komiđ í Fellin síđasta haust og nú í vor og hafa borgfirsku krakkarnir veriđ međ sínum árgöngum í Fellaskóla í leik og starfi. Nú í vor fór unglingastigiđ (8.-10. bekkur) í ferđ á Borgarfjörđ og áttu ţar góđa daga međ heimamönnum í ýmiskonar verkefnum. Stefnt var á steypa stétt međ steinamosaik en ţađ gekk ekki sökum kulda í ţeirri ferđ. Núna í dag fóru nokkrir hressir krakkar á Borgarfjörđ og unnu međ Borgfirđingum viđ stéttina og var afraksturinn glćsilegt steinamosaik sem Telma Rán Viđarsdóttir nemandi í 10. bekk teiknađi.
Lesa meira

Morgunfundur međ foreldrum og starfsfólki

Morgunverđarfundur međ foreldrum og starfsfólki verđur ţriđjudaginn 30. apríl kl 8.00-9.00. Ţetta er árlegur fundur sem skólaráđ Fellaskóla stendur fyrir. Málefni fundarins eru „mikilvćgi góđra samskipta og samvinnu á milli heimila og skóla“. Heiđrún Harpa sálfrćđingur hjá Félagsţjónustu Fljótsdalshérađs heldur stuttan pistil um efniđ og mun hún einnig kynna nýjar reglur um forvarnir gegn skólaforđun. Á eftir verđa umrćđur í litlum hópum međ foreldrum og starfsfólki skólans um málefnin. Er fundinum líkur kl 9.00 eru foreldrar hvattir til ađ kíkja í tíma í stofur barna sinna. Foreldrar nemenda í 5. og 6. bekk sjá um veitingar í upphafi fundar í samstarfi viđ foreldrafélag Fellaskóla. Barnagćsla verđur í bođi á milli kl 8-9.
Lesa meira

Árshátíđ Fellaskóla

Í dag fimmtudag 11. apríl verđur árshátiđ Fellaskóla haldin kl 18.00 í Íţróttahúsi Fellabćjar. Nemendur og foreldrar 8. og 9. bekkjar verđa međ veitingasölu í Fellaskóla ađ sýningu lokinni. Verđ á veitingum: 1000 kr fullorđnir og ókeypis fyrir börn. Skólablađ Fellaskóla verđur til sölu og kostar 1000 kr. Allir velkomnir međan húsrúm leyfir.
Lesa meira
Fellaskóli í 2. sćti í Austurlandsriđli Skólahreysti

Fellaskóli í 2. sćti í Austurlandsriđli Skólahreysti

Liđ Fellaskóla varđ í öđru sćti í ćsispennandi keppni Skólahreystis hér Egilsstöđum. Fulltrúar okkar í liđinu voru Kristján Jakob 10. b, Jón Aron 10. b, Jónína Vigdís 9. b, Krista Ţöll 8. b og varamenn Njörđur 10.b og Hrafnhildur Margrét 10. b. Viđ óskum ţessum snillingum innilega til hamingju međ annađ sćti og erum ákaflega stolt af ţeim.
Lesa meira
Félagsvist í 7. bekk

Félagsvist í 7. bekk

Núna í vikunni héldur bekkjartenglar í 7. bekk í annađ sinn í vetur bekkjarkvöld fyrir nemendur 7. bekkjar og foreldra ţeirra. Í fyrraskiptiđ lćrđu krakkarnir reglur félagsvistarinnar og núna í seinna skiptiđ var spilađ af miklum móđ og borđađar pizzur. Góđ mćting foreldra og nemenda var á bćđi kvöldin og almenn ánćgja međ uppátćkiđ. Bekkjartenglar annara bekkja eru hvattir til ađ hafa samverustund nú á vordögum. Ekkert er eins gott fyrir bekkjaranda og samskipti milli barna og foreldra eins og ađ hittast og eiga góđa stund saman.
Lesa meira
Úrslit Stóru upplestrarkeppninar

Úrslit Stóru upplestrarkeppninar

Í dag var haldin Stóra upplestrarkeppnin hjá nemendum í 7. bekk Fellaskóla. Lesiđ var upp á sal skólans og voru allir nemendur 5.-10. bekkjar sem hlustuđu á, auk foreldra og starfsfólks. Dómarar í keppninni voru Jarţrúđur, Ţór og Arndís. Ţeir sem fara fyrir hönd skólans í úrslit stóru upplestrarkeppninnar á N-Austurlandi eru ţeir Heiđar Árni Ćgisson og Ragnar Torfason. Varamenn eru Droplaug Dagbjartsdóttir og Gyđa Árnadóttir. Allir nemendur 7. bekkjar sem tóku ţátt voru frambćrilegir, ţannig ađ sómi var ađ allri keppninni og undirbúningi hennar sem Sólrún Víkingsdóttir sá um. Tónlistaratriđi komu frá tónlistarskólanum og Steinunn Ásmundsdóttir las upp ljóđ.
Lesa meira
Nýtt einkennismerki Fellaskóla

Nýtt einkennismerki Fellaskóla

Ţađ er komiđ nýtt merki fyrir Fellaskóla. Ţađ var haldin samkeppni um einkennismerki skólans er lauk 10. janúar 2019. Ţađ var Heiđbjört Stefánsdóttir í 10. bekk Fellaskóla sem var hlutskörpust og vann međ sinni tillögu. Perla Sigurđardóttir grafískur hönnuđur sá um ađ útfćrđi merkiđ. Ţessa dagana veriđ ađ panta hettupeysur fyrir alla nemendur og áhangendur Fellaskóla sem vilja. Lokadagur fyrir pantanir er föstudagurinn 1. mars.
Lesa meira
Stćrđfrćđi- og skákdagurinn haldnir í Fellaskóla í dag

Stćrđfrćđi- og skákdagurinn haldnir í Fellaskóla í dag

Lesa meira

Ţorrablót í Fellaskóla

Lesa meira

Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir