Þórey Birna Jónsdóttir, formaður (thoreybirna@fell.is) Margrét Dögg Guðgeirsdóttir Hjarðar, gjaldkeri (margretdogg1@gmail.com) Hrafnhildur Unnur Einarsdóttir, ritari (habba24@gmail.com) Meðstjórnendur: Freyr Ævarsson (freyraev@gmail.com) og Tinna Sharam (tinnasharam@simnet.is) ___________________________________________________ Fulltrúar foreldra í skólaráði 2017-2018 eru Helgi Bragason og Helga Dögg Teitsdóttir. _____________________________________________________ Aðalfundur foreldrafélags Fellaskóla Fundinn sátu: 12 manns Aðalfundur þessi er uppgjör fyrir tvö ár, 2016 og 2017. Dagskrá: 1) Anna Hólm formaður setti fundin. 2) Fundur samþykkti Sigrúnu Jónu Hauksdóttur sem fundarstjóra og Kristjönu Dittu sem fundarritara. 3) Formaður las upp skýrslu stjórnar og ræddi lítllega um atburði árana 4) Gjaldkeri kynnti ársreikninga fyrir árin 2016 og 2017. Reikningar útskýrðir og ræddir . Fundur samþykkti ársreikninga án athugasemda. 5) Stjórnarkosning Hin nýja stjórn skiptir með sér hlutverkum á fyrsta fundi sínum. 6) Önnur mál Margrét dögg kom með tillögu um að virkja aðra foreldra til að starfa með stjórn. Til dæmis með morgunverðarfundin, fá foreldra barna í 4.bekk til að koma inn og sjá um veitingarnar. Ekki bara stjórnarmenn sveittir yfir þjónustu (stjórn myndi enn borga fyrir veitingarnar).Fundur tók vel í þessa tillögu hvernig sem hún yrði útfærð. Ein ábending kom þó í samabandi við þetta en núna er nýr skólastjóri að taka við störfum og e.t.v. breytir hún tilhögun skólaatburða. En Ný stjórn kemur þá til með að haga seglum eftir vindi hvað það varðar. Fundarslit: 18:10 |