Mánudaginn 8. nóvember

Mánudaginn 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti. Við verðum með vináttudag þar sem vinabekkirnir í skólanum koma saman og spila. Þennan dag verður líka gleraugnadagur. Við fordæmum allt einelti, setjum upp gleraugu og eflum vináttu 8. nóvember.