Fréttir

Afmćlisdagur Astridar Lingren

Lesa meira
Jól í skókassa

Jól í skókassa

Í síđustu viku var skiladagur fyrir verkefniđ Jól í skókassa í Fellaskóla. Ţađ söfnuđust um 40 kassar sem sendir voru til Reykjavíkur í móttöku KFUM/K. Kassarnir fara síđan í gámi til Úkraínu og er dreift ţar međal barna og unglinag sem eiga um sárt ađ binda sökum fátćktar og stríđshörmunga.
Lesa meira
Jón Hilmar í heimsókn

Jón Hilmar í heimsókn

Tónlistarmađurinn Jón Hilmar Kárason kom í Fellaskóla miđvikudaginn 24. október og hélt tónleikana "taktu sóló" fyrir alla nemendur skólans. Jón er fćr gítaristi og leyfđi okkur ađ heyra valin verk. Jón Hilmar talađi út frá orđum BRAS-listahátíđarinnar um ađ ŢORA- VERA - GERA og um hvađ ţađ sé mikilvćgt ađ stefna á drauma sína og láta ekkert aftra sér á ţeirri leiđ.
Lesa meira
Breskur sagnaţulur í heimsókn

Breskur sagnaţulur í heimsókn

Föstudaginn 19.okt kom breski sagnaţulurinn Katy Cawkwell í heimsókn í Fellaskóla og sagđi 5.-8. bekk frá. Hún hefur veriđ starfandi sagnaţulur í Bretlandi í yfir 20 ár og er nú ađ koma hingađ til lands međ stuđningi The British Arts Council til ađ koma list sinni og ađferđafrćđi á framfćri. Katy kennir einnig frásagnarlisst og heldur námskeiđ í ţeim tilgangi. Hún hefur áhuga á ađ vinna međ börnum og ţess vegna langar hana ađ koma í skóla hér fyrir austan og segja nemendum sögur. Hún gerir ţađ á ensku en sagnamennska hennar felst ekki síđur í leikrćnni tjáningu ţannig ađ tungumáliđ ćtti ekki ađ vera fyrirstađa fyrir ţví ađ börnin nái ađ skilja ţađ sem fram fer. Nemendur Fellaskóla tóku Katy vel og skemmtu sér viđ enskar frásagnir í leikrćnni túlkun hennar
Lesa meira
Lesvinir

Lesvinir

Núna í vetur er áherslan á bókvit í Fellaskóla. Undanfarna mánudaga hafa nemendur lesiđ, spjallađ eđa skođađ međ sínum lestrarvin í 20 mínútur snemma á morgnana. Lesvinirnir eru pör nemenda á mismunandi aldursstigum. Ţađ er gaman ađ sjá hve ungir sem aldnir hafa gaman af ađ hittast og eiga stund saman.
Lesa meira

Pétur og úlfurinn

Laugardaginn 29. sept kl 11:00 verđur sýning um Pétur og úlfinn í Fellaskóla. Pétur og Úlfurinn eru líflegir fjölskyldutónleikar ţar sem kvintettinn NA5 ásamt sögumanni flytja hiđ sívinnsćla verk eftir Sergei Prokofiev. Sýningin er 25 mínútur ađ lengd og í lokin fá börnin ađ hitta hljóđfćraleikarana og skođa sjálfan úlfinn! 1000kr. ađgangseyrir, ókeypis fyrir 16 ára og yngri. Sjá nánar á https://www.austurfrett.is/frettir/bornin-eru-alveg-dolfallin
Lesa meira

Göngum í skólann

Fellaskóli tekur ţátt í verkefni Íţrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Megin markmiđ verkefnisins er ađ stuđla ađ virkum ferđamáta barna úr og í skóla. Foreldrar eru hvattir til ađ skođa öruggar gönguleiđir og huga ađ umferđarreglum međ barni sínu. Ávinningur ţessa átaks og annarra álíka er ađ auka hreyfingu, draga úr umferđarţunga, minnka mengun og hrađakstur nálćgt skólum.
Lesa meira

Kynningarfundur ţriđjudaginn 18.september kl 17:30

Kynningarfundur verđur ţriđjudginn 18. september kl 17:30 fyrir nemendur og foreldra Fellaskóla. Skyldumćting er á viđburđinn. Byrjađ verđur á stuttri kynning á sal fyrir alla, ţví nćst fara nemendur ásamt foreldrum í sína umsjónarstofu og fá stutta kynningu um nám vetrarins. Í lokin verđur bođiđ uppá kjötsúpu og kakósupu. Sjáumst og eigum notalega stund saman.
Lesa meira

Útivistardögum lokiđ

Nú er útivistardögunum okkar lokiđ og nú tekur viđ nám samkvćmt stundartöflu. Viđ ćtlum ţó ađ vera í útiíţróttum fram um miđjann september mánuđ og nota góđviđris daga í útiveru. Stóri göngudagurinn gekk vel og fóru elstu nemendurnir yfir Hallormsstađaháls, miđstigiđ í Bjargselsbotna (í Hallormsstađarskógi) og yngsta stigiđ gekk um skógarsafniđ, Atlavík og Höfđavík.
Lesa meira
Bragi Már og Heiđar Árni ađ loknu 10km hlaupi

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Lesa meira

Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir