Fréttir

Blöndalsbúð

Nánar

Á döfinni hjá yngsta stigi

Á döfinni hjá yngsta stigi (1.-4.b.) í Fellaskóla: foreldradagur: mið.15.feb. => Foreldrar mæta ásamt barni sínu til að ræða um nám barnsins og skoða sýnishorn af vinnu og aðferðum. bolludagur: mán.20.feb. => Engar bollur verða í skólanum að sinni. Við njótum bara ávaxtahressingar einstaklega vel þennan dag. 😉 öskudagur: mið.22.feb. => Nemendur mæta kl.10-12 í leiki og stuð í boði nemendaleiðtoganna. Nemendur og starfsmenn eru hvattir til að mæta í búningum. Engin gæsla er þennan dag og skólabílar miðast við breyttu tímasetningarnar. vetrarfrí: fim.23.feb. og föst.24.feb. => enginn skóli. Hver nýtur daganna á sinn hátt! 😊 Náttúruskólinn: mán.27.feb. => Yngsta stig fer í rútu kl.9 í Blöndalsbúð til að taka þátt í ýmsum náttúrutengdum verkefnum. Hafa með sér lítinn bakpoka með aukafötum og vatnsbrúsa, en þurfa EKKI nesti. Heimkoma tilbaka í skólann er áætluð kl.13:50. Morgungæsla og frístund haldast óbreyttar.
Nánar

Jólaföndur

Nánar

Símalaus sunnudagur

Símalaus 30. október
Nánar

Veltubílinn

Nánar