Í dag var stćrđfrćđi gert hátt undir höfđi í tilefni af degi stćrđfrćđinnar. Nemendur tókust á viđ hin ýmsu verkefni, leystu ţrautir, byggđu líkön, völundarhús og fleira og fleira.
Í dag var einnig haldiđ upp á skákdag Íslands, en hann var á föstuda...
Eins og undanfarin ár var haldiđ ţorrablót á bóndadegi hér í Fellaskóla. Öllum nemendum og starfsfólki var bođiđ. Nemendur og kennari 8. bekkjar hann Sverrir höfđu veg og vanda ađ framkvćmd og skipulagningu blótsins. Ţađ voru lesnir upp annálar frá ö...
Samkeppni um einkennismerki Fellaskóla lauk 10. janúar og bárust 93 tillögur í keppnina. Nú á ţriđjudaginn 22. janúar komst skólaráđ Fellaskóla ađ niđurstöđu um hver ynni samkeppni. Viđ notuđum tćkifćriđ á ţorrablóti á bóndadegi til ađ tilkynna um vi...
Foreldrafélög grunnskólanna á Fljótsdalshérađi bjóđa stúlkum í 6.-10.bekk ađ sitja námskeiđiđ „Stelpur geta allt“. Námskeiđiđ fer fram í Egilsstađaskóla miđvikudaginn 30. janúar á skólatíma. Foreldra-og kennarafyrirlestur er haldinn á sama stađ miđvikudaginn 30. janúar kl 17:30 og er ţátttakendum ađ kostnađarlausu.