Spiluðu út jólin

Nemdur að spila út jólin
Nemdur að spila út jólin

Samkvæmt gömlum sið frá því hér í denn þá gerði fólk sér dagamun á þrettándanum og spilaði út jólin. Nemendur á miðstigi ákváðu því að skella í spilavist og spila út jólin þar sem þrettándinn er á morgun (laugardag)

Sjá fleiri myndir hér: Spilað út jólin