Áfallaáćtlun

Áfallahjálparáćtlun Fellaskóla

Ef áföll koma upp sem tengjast nemendum skólans eđa ađstandendum ţeirra er áríđandi ađ ţađ sé tilkynnt skólastjórnendum eins fljótt og auđiđ er.
Skólastjórnendur ákveđa frekari viđbrögđ eftir eđli málsins og kalla til eftirtalda ađila eftir ţví sem ţurfa ţykir: Skólahjúkrunarfrćđingur, sóknarprestur sé ţess óskađ og skólasálfrćđingur.

Skólastjórnendur hafa kynnt ţessum ađilum áćtlunina og eru ţeir međvitađir um hlutverk sitt viđ ađ ađstođa ef á reynir.

Ef hópslys á sér stađ ţar sem nemendur eđa starfsfólk Fellaskóla eiga í hlut verđur komiđ á fót hjálparstöđ í Fellaskóla. Ţangađ geta nemendur og ađstandendur leitađ eftir upplýsingum.


I. Viđbrögđ viđ slysum

I. a Minniháttar slys
   1. Sá starfsmađur skóla sem kemur fyrstur á vettvang tekur ađ sér stjórn.
       Stjórn felst í ţví ađ sjá til ţess ađ:
      - ţeim slasađa sé sinnt.
      - kallađ sé á hjálp.

      - nćrstaddir séu róađir.
   2. Umsjónarkennari/skólastjóri látnir vita og ţeir láta síđan forráđamenn
         viđkomandi nemenda vita.
   3. Skólastjórnendur sjá til ţess ađ slysaskráningarblađ sé fyllt út.
   4. Fariđ yfir stađreyndir málsins međ starfsfólki.
   5. Umsjónarkennari rćđir viđ og vinnur međ nemendum ef ţurfa ţykir.

I. b Alvarleg slys
   1. Sá sem kemur fyrstur á vettvang tekur ađ sér stjórn.
       Stjórn felst í ţví ađ sjá til ţess ađ:
      - Slys tilkynnt í 112
      - ţeim slasađa sé sinnt og fengin ráđgjöf frá lćkni í gegnum 112
      - kallađ sé á hjálp.
      - nćrstaddir séu róađir.

Skólastjórnendur safna stađreyndum um slysiđ, ef slys verđur í skólaferđ sjá umsjónarmenn ferđarinnar um ţann ţátt og upplýsa skólastjórnendur jafnóđum um gang mála. Skólastjórnendur eđa ađrir viđeigandi ađilar tilkynna nánustu ađstandendum um atburđurinn.  

Fundur međ kennurum og starfsfólki skóla ţar sem fariđ er yfir stađreyndir málsins. Senda út póst til allra foreldra ţar sem atburđum dagsins er lýst. Áfallateymiđ metur ţörf fyrir áframhaldandi vinnu í ljósi atburđa.II. Ýmis áföll er tengjast nemendum
Alvarleg veikindi nemanda:
Ţegar upp koma alvarleg veikindi nemanda leitar umsjónarkennari upplýsinga um veikindi hans. Í samráđi viđ foreldra er reynt ađ útskýra veikindin fyrir bekkjarfélögunum eins vel og kostur er, skólahjúkrunarfrćđingur ađstođar ef ţurfa ţykir. Reynt er ađ vera í góđu sambandi viđ ţann veika, nemendur og umsjónarkennarar.

Utan skólatíma: Ef um skilnađ foreldra, alvarleg veikindi ađstandenda, slys í umhverfinu, andlát vina, ćttingja eđa annađ svipađ er ađ rćđa fylgist umsjónarkennari međ ţví hvort breyting verđi á hegđun, námsárangri eđa líđan nemanda í kjölfariđ. Ţá ber honum ađ rćđa viđ nemandann einslega og láta skólastjórnendur vita ef ţurfa ţykir. Ţeir útvega nemandanum viđeigandi ađstođ. Starfsfólk látiđ vita og umsjónarkennari rćđir viđ bekkinn ef ástćđa er til.

 


III. Viđbrögđ viđ andláti

Vegna andláts ađstandanda nemanda:

1. Frétti starfsmađur af andláti, lćtur hann skólastjóra vita.

2. Skólastjóri leitar stađfestingar á andláti.
3. Umsjónarkennara tilkynnt um andlát viđkomandi.

4. Nemendum og starfsfólki tilkynnt um andlátiđ.

5. Skólastjóri sendir póst á foreldra allra nemenda í skólanum og tilkynnir andlát.
6. Skólastjóri og/eđa umsjónarkennari fara heim til nemanda viđ fyrsta hentuga tćkifćri.
7. Endurkoma nemanda í skólann međ tilliti til bekkjarins. Undirbúiđ í samráđi viđ

    ađstođarmenn úr áfallateymi og jafnvel ađ einhver ţeirra rćđi viđ viđkomandi bekk og     

    nemanda.
8. Nemandi og bekkurinn ađstođađur eins lengi og ţörf er á.

Vegna andláts nemanda:
1. Frétti starfsmađur af andláti, lćtur hann skólastjóra vita.

2. Skólastjóri leitar stađfestingar á andláti hjá forráđamönnum.
3. Andlát tilkynnt starfsfólki skóla. Muna eftir skólabílstjórum, íţróttahúsi o.fl.

4. Skólastjóri og umsjónarkennari fara heim til nemanda viđ fyrsta hentuga tćkifćri.
5. Skólastjóri eđa ađstođarskólastjóri ásamt sálgćsluađila (ţegar ţađ á viđ) rćđir viđ bekk

    viđkomandi nemanda ásamt umsjónarkennara.
6. Skólastjóri sendir póst á foreldra allra nemenda í skólanum og tilkynnir andlát.
7. Bekkurinn ađstođađur eins lengi og ţörf er á.

Vegna andláts starfsmanns:
1. Frétti starfsmađur af andláti, lćtur hann skólastjóra vita.

2. Skólastjóri leitar stađfestingar á andláti hjá ađstandanda.
3. Skólastjóri upplýsir allt starfsfólk skólans um andlátiđ.
4. Umsjónarkennarar tilkynna nemendum andlátiđ. Ef umsjónarkennari fellur frá tilkynnir

    skólastjórnendur ásamt ađilum úr áfallateymi umsjónarbekk um andlátiđ.

5. Skólastjóri eđa ađstođarskólastjóri fer heim til nánustu ađstandenda starfsmanns viđ fyrsta 

    hentuga tćkifćri.
6. Ađstođarmenn rćđa viđ umsjónarbekk.

7. Skólastjóri sendir póst á foreldra allra nemenda í skólanum og tilkynnir andlát starfsmanns.
8. Bekkurinn ađstođađur eins lengi og ţörf er á.

 

IV. Grunur um ofbeldi


Ef grunur vaknar um ofbeldi af hvers konar tagi, verđur ađ tilkynna ţađ til barnaverndaryfirvalda, ţađ er ţeirra ađ skera úr um hvort grunur sé á rökum reistur.

Endurskođuđ 5. sept 2018

Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir