Þorri blótaður á bóndadag

Nemendur skólans og starfsfólk blótaðu þorra með dýrindis kræsingum, sviðasultu, svínasultu, súrum pungum, hangikjöti, hákarli og ýmsu meðlæti og tóku nemendur vel til matar síns. Lesnir voru annálar allra stiga, fjöldasöngur og skemmtiatriði. Í lokin var stigin dans undir harmonikkuspili Torvalds, sem var sérstakur gestur.

Sjá myndir: Þorrablót 2024