Gjöf til Fellaskóla

Í janúarmánuði barst skólanum gjöf frá Foreldrafélagi Fellaskóla.

Gjöfin var JBL partýbox 310 ferðahátlari.

Kærkominn gjöf sem kemur til með að nýstast kennurum og nemendum vel í framtíðinni.