Öskudagur

Nemendur og starfsfólk mæta í búningum í skólann og skemmta sér saman.
kl.10:00-12:00

Kötturinn, ásadans, limbó og feluleikur.

Pylsupartý í hádeginu og svo skella nemendur sér út í öskudaginn.