Vordagar 2021
- 20 stk.
- 20.05.2021
Elsta stig ákvað að njóta sólargeislanna og fara í snú snú
Skoða myndirElsta stig ákvað að njóta sólargeislanna og fara í snú snú
Skoða myndirÖskudagurinn tókst afburða vel þó hann hafi verið með breyttu sniði þetta árið.
Skoða myndirNemendur og starfsfólk tóku á móti Þorranum með stæl eins og vanalega. Að öllu jöfnu koma allir saman, borða og dansa, En í ár héldu stigin blót út af fyrir sig.
Skoða myndirJólaföndursdagurinn var óhefðbundinn í ár. Engir foreldrar né systkyn tóku þátt þetta árið. Nemendur nýttu daginn vel og voru hörkudugleg að lita, líma, sauma, hefta, pússa og fl.
Skoða myndirFyrstu skóladagarnir fóru í útivist og veðrið lék við okkur.
Skoða myndirNemendur á yngsta stigi Fellaskóla tóku þátt í Jól í skókassa verkefninu í ár. Alls söfnuðust 43 kassar.
Skoða myndir