Óbyggðasetur vor 2021
- 23 stk.
- 27.05.2021
Elsta stig ákvað að njóta sólargeislanna og fara í snú snú
Skoða myndirÖskudagurinn tókst afburða vel þó hann hafi verið með breyttu sniði þetta árið.
Skoða myndirNemendur og starfsfólk tóku á móti Þorranum með stæl eins og vanalega. Að öllu jöfnu koma allir saman, borða og dansa, En í ár héldu stigin blót út af fyrir sig.
Skoða myndirÞemadagar í skólanum Allir vinna með þema sem tengist norrænu skólasafnsvikunni og lesum bækurnar sem þar verða í öndvegi. Unglingarnir lesa og vinna með bókina Veröld Soffíu og yngsta og miðstig lesa Lina langsokkur heldur afmæli.
Skoða myndir