8.bekkur - Kökukeppni október 2019
- 28 stk.
- 24.10.2019
8.bekkur var með kökukeppni 24.október. Gífulegur metnaður var hjá nemendum og myndarkökur komu á borð fyrir dómara. Við vorum svo heppin að starfsfólk Hitaveitunnar (HEF ) leyfðu okkur að halda keppnina í sínu húsnæði og tóku einnig þátt í dómnefndarstörfum. Broddi Bjarnason kastaði meira að segja fram þessari stöku: Mig langar að yrkja einstakt ljóð um brögð sem ekki svíkja. Ein var kakan ansi góð en önnur var það líka.
Skoða myndir