Skólabyrjun haust 2020
- 33 stk.
- 12.11.2020
Fyrstu skóladagarnir fóru í útivist og veðrið lék við okkur.
Skoða myndirFyrstu skóladagarnir fóru í útivist og veðrið lék við okkur.
Skoða myndirNemendur á yngsta stigi Fellaskóla tóku þátt í Jól í skókassa verkefninu í ár. Alls söfnuðust 43 kassar.
Skoða myndirNemendur og starfsfólk skólans lögðu land undir fót og löbbuðu upp á Ekkjufellið á vordögum. Eftir göngu voru grillaðar pylsur og íspinni í eftirrétt.
Skoða myndirNemendur og starfsmenn skólans mættu í bráðskemmtilegum búningum í tilefni dagsins. Skemmtu sér saman við leik og dans. Stiginn var Ásadans og kötturinn sleginn úr tunnunni. Að síðustu var farið í hinn sívinsæla feluleik, þar sem nemendur földu sig og starfsfólkið leitaði að þeim. Því miður lék veðrið ekki við okkur þennan dag og komust því nemendur úr dreifbýlinu ekki í skólann, svo það vantaði þónokkuð í hópinn.
Skoða myndirNemendur og starfsfólk áttu góða stund saman á litlu jólunum.
Skoða myndirSköpunargleðin leyndi sér ekki hjá nemendum, starfsfólki og gestum þeirra.
Skoða myndirÞemadagar í skólanum Allir vinna með þema sem tengist norrænu skólasafnsvikunni og lesum bækurnar sem þar verða í öndvegi. Unglingarnir lesa og vinna með bókina Veröld Soffíu og yngsta og miðstig lesa Lina langsokkur heldur afmæli.
Skoða myndir