Árshátíð 2025
- 132 stk.
- 11.04.2025
Oft verða áhugaverðar uppgötvanir og finnast merkilegir fjársjóðir þó að tíminn sé naumur og þarf að sýna varkárni. Nemendur á yngsta stigi í valtíma og á miðstigi í útinámstíma sýndu svo sannarlega fram á það. Grípum lærdómsrík tækifæri sem oftast!
Skoða myndirÞátttaka í átaki Mannréttindastofu Íslands Börn, ungmenni og fullorðnir taka höndum saman í kringum skólann sinn (eða leiksvæði skólans) til að sýna samstöðu með margbreytileika fólks og gegn alls kyns fordómum.
Skoða myndir