Kynningarfundur þriðjudaginn 18.september kl 17:30
18.09.2018
Kynningarfundur verður þriðjudginn 18. september kl 17:30 fyrir nemendur og foreldra Fellaskóla. Skyldumæting er á viðburðinn. Byrjað verður á stuttri kynning á sal fyrir alla, því næst fara nemendur ásamt foreldrum í sína umsjónarstofu og fá stutta kynningu um nám vetrarins. Í lokin verður boðið uppá kjötsúpu og kakósupu.
Sjáumst og eigum notalega stund saman.
Nánar