Geðlestin, sem er samstarfsverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma Rauða krossins 1717, kom í heimsókn til okkar í dag en Fellaskóli er skóli nr. 100 sem þau heimsækja í hringferð sinni um landið.
Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum gru...