Fréttir & tilkynningar

30.09.2019

Ljóðaganga

Ef ljóðalestur heillar þigog langar þig að heyra,til okkar vertu velkominn,vinur, og heyrðu meira. Nemendur í 2. og 4. bekk bjóða öllum áhugasömum í stutta ljóðagöngu fimmtudaginn 3. október kl. 12:10. Gangan er í tengslum við verkefni sem nemendur ...

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum