Skráning í mötuneyti og nesti

Skráning í hádegismat, mjólkuráskrift og ávaxtanesti.

Öllum nemendum skólans gefst kostur á að fá keyptan mat í hádeginu. Maturinn er eldaður í mötuneyti Egilsstaðaskóla en snæddur í matsal Fellaskóla. Verð á máltíð er 523 kr.

Upplýsingar um mötuneyti og matseðil eru aðgengilegar á heimasíðu skólans.

Boðið er upp á ávaxta og grænmetisáskrift í nestistímum á morgnana. Ávaxtagjald á mánuði er 1165 kr.

Hægt er að kaupa mjólk með mat í hádeginu og greitt fyrir það sérstaklega 699 kr. á mánuði.

Fæðiskostnaður er innheimtur með greiðsluseðli frá Múlaþingi til þess forráðamanns sem skráði barnið í mat.

Uppsagnir eða breytingar á fæði þurfa að berast á fellaskoli@mulathing.is í síðasta lagi 20. hvers mánaðar til að breytingar taki gildi næsta mánuð á eftir.

Mötuneyti


Verð á máltíð er 488 krónur
Nesti

Verð á mánuði er 1088 krónur
Mjólkuráskrift

Verð á mánuði er 633 krónur
Greiðslufyrirkomulag
captcha