Sprengidagur

Sprengidagur hefur verið þekktur í sögu íslendinga frá örófi alda. Elstu heimildir segja daginn tengjast matarveislu fyrir föstuna. Hangikjöt var lengstum helsti veislukosturinn enda salt af skornum skammti. Frá síðari hluta 19. aldar er vitað um að saltkjöt og baunir hafi verið á borðum á sprengidag. 

Nemendur ætla borða á sig gat á þessum veisludegi.