Veltubílinn

Veltubílinn mætti í skólann miðvikudaginn 12.október. Nemendum á mið- og unglingastigi var boðið að prófa fara nokkra hringi og upplifa hvernig bílbeltinn virka á hlið og á hvolfi.
Þó nemendur hafi upplifað þetta sem hina ágætustu skemmtun, þá fengu þeir jafnframt smá fyrirlestur um mikilvægi bílbelta og tilgang veltubílsins. BELTIN BJARGA

Sjá fleiri myndir í albúmi: Veltubílinn