ÚTSKRIFT NEMA ÚR 10. BEKK

Að þessu sinni voru  það 11 nemendur sem útskrifuðust úr Fellaskóla við skólaslit þriðjudaginn 4. júni.

Myndin sýnir í efri röð: Ríkey Nótt, Svala Dögg, Aron Ísak, Njörður, Jón Aron, Kristján Jakob.

Neðri röð: Sólrún umsjónarkennari þeirra í 6.-9. bekk, Telma Rán, Hrafnhildur Margrét Vídalín, Auður María, Olga Snærós, Heiðbjört og loks umsjónarkennari þeirra Rannveig Hrönn. 

Við óskum þeim velfarnaðar á komandi árum og þökkum samveruna gegnum árin.

Starfsfólk Fellaskóla