Undirbúningur fyrir árshátíð

Starf skólans einkennist af spenningi þessa dagana. Undirbúningur fyrir árshátíð á hug og hjörtu nemenda. Stífar æfingar á öllum stigum og Söngvar óma um ganga skólans. Gestir árshátíðarinnar geta farið að hlakka til.
En árshátíðin í ár er í sal skólans og hefst kl. 17:00