Þorrablót yngsta stigs

Bryndís 3.bekk
Bryndís 3.bekk

Halló allir, þetta er Bryndís og ég ætla að segja ykkur frá þorrablótinu hér í Fellaskóla. Við fengum þorramat, t.d. súra punga, og hann var góður. Við lásum annál um það sem við gerðum á síðasta ári. 1.bekkur og 3.bekkur sungu vísur um mánuðina. 2.bekkur gerði hvatningarorð. 4.bekkur setti blótið og sleit blótinu og eftir blótið spiluðum við félagsvist og dönsuðum.