Ţorrablót í Fellaskóla

Ţorrablót í Fellaskóla
Halla á ţjóđlegum nótum

Eins og undanfarin ár var haldiđ ţorrablót á bóndadegi hér í Fellaskóla. Öllum nemendum og starfsfólki var bođiđ. Nemendur og kennari 8. bekkjar hann Sverrir höfđu veg og vanda ađ framkvćmd og skipulagningu blótsins. Ţađ voru lesnir upp annálar frá öllum bekkjum og nokkrir nemandahópar stigu á sviđ. Sungiđ var undir stjórn Drífu og í lokin var stigin dans. 


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir