Þemadagar

Þemað hjá okkur er veisla og við tengjum það við norrænu bókmenntavikuna og lesum um Línu Langsokk sem býður í afmælisveislu. Í einum hópi var unnið með lagið um Linu Langsokk á mismunandi tungumálum og það sungið svo undurfallega. Svona er það t.d á finnsku;

Tässä on Peppi Pitkätossu

Ja hop sulahei sula hopsansaa,

Tässäpä Peppi Pitkätossu

Nauraa hah hah haa.