Sveitakeppni grunnskóla á Hérađi í skák

Sveitakeppni grunnskóla á Hérađi í skák
Sú sveit Fellaskóla sem varđ efst.

Sveitakeppni grunnskóla Fljótsdalshérađs og Lionsklúbbsins Múla fór fram í Egilsstađaskóla fimmtudaginn 12. október. Alls tóku 17 sveitir frá skólunum ţremur ţátt í keppninni en hver sveit var skipuđ 4 ţátttakendum. Fyrirkomulagiđ var ţannig ađ ađeins ein sveit frá hverjum skóla átti kost á verđlaunasćti og varđ röđin ţannig ađ í ţriđja sćti lenti sveitin Ás frá Brúarásskóla, í öđru sćti varđ sveitin Gulur frá Fellaskóla en sigursveitin kom frá Egilsstađaskóla og bar nafniđ Vondi úlfurinn.

Lionsklúbburinn Múli lagđi til vegleg verđlaun en yfirumsjón sveitakeppninnar var í höndum Sverris Gestssonar, skólastjóra í Fellaskóla.


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir