Stóra upplestrarkeppnin

Í dag fór Stóra upplestrarkeppnin fram í Fellaskóla. Nemendur í hinum fámenna 7. bekk lásu upp og í lokin valdi dómnefnd Jose Filip til ađ taka ţátt í Hérađshátíđ Stóru Upplestrarkeppninnar á norđursvćđi Skólaskrifstofu Austurlands. Sú keppni fer fram fimmtudaginn 8. mars. Ţađ kemur í hlut Kristu Ţallar ađ vera varamađur Jose.
Hjördís Marta, umsjónarkennari í 7. bekk sá um ađ undirbúa ţau fyrir keppnina.


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir