Stjórnendaskipti

Nú um mánađamótin urđu stjórnendaskipti í Fellaskóla. Sverrir lćtur af störfum og Ţórhalla (thorhallas@fell.is) tekur viđ. Ţá er Jón Gunnar fluttur til Reykjavíkur og viđ starfi hans tekur Hjördís Marta (hjordismarta@fell.is). Loks er ađ nefna ađ Margrét Björk (margretb@fell.is) tekur viđ sem deildarstjóri sérkennslu af Ástu Maríu.

Međfylgjandi mynd tók Hjördís Marta ţegar Sverrir afhenti Ţórhöllu lyklana ađ Fellaskóla 


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir