skólaslit

Skólaslit Fellaskóla vorið 2023 voru 6.júní sl.

Kátir nemendur heldu út í sumarið með tilhlökkun í hjörtum.

13 nemendur útskrifuðust frá skólanum þetta árið. Starfsfólk Fellaskóla óskar þeim innilega til hamingju með áfangann og óskar þeim góðs gengis í framtíðinni.