Skólasetning á fimmtudag

Skólasetning Fellaskóla verđur fimmtudaginn 23. ágúst frá kl. 10-12.

Skólinn verđur settur kl. 10. Ađ ţví búnu hitta nemendur umsjónarkennara, fá stundatöflur og fleiri gagnlegar upplýsingar.

Kennsla hefst samkvćmt stundaskrá föstudaginn 24. ágúst og ţađ sama gildir um hádegismat, nesti og gćslu.

Skóladagana 24.-29. ágúst verđur áhersla lögđ á útivist.


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir