Skólasetning

Skólasetning í Fellaskóla verður þriðjudaginn 22. ágúst kl. 13.00. Skólastjóri setur skólann. Að því búnu hitta nemendur kennarana sína og fá afhenda stundaskrá. Að venju tökum við léttan snúning á íþróttavellinum og prófum nýtt undirlag.

Fyrstu dagar skólans snúast um útinám á öllum stigum. Fimmtudaginn 24. ágúst verður stóri göngudagurinn. Þá ganga nemendur á yngsta stigi á Hrafnafell/ Dansgjá, miðstig gengur frá Fjallseli í Miðhúsasel og niður í Birnufell og unglingastig gengur á Rangárhnjúk.

Við hlökkum til að koma saman á ný eftir gott sumarleyfi