Skólasetning Fellaskóla

Loksins loksins eftir gott sumarfrí byrjar skólinn að nýju.

Skólasetning Fellaskóla er þriðjudaginn 23.ágúst kl. 13:00.
Nemendur hitta kennara sína og fá afhenda stundaskrá.

Fyrstu dagar skólans snúast um útinám á öllum stigum.