Skólamyndir

Skólamyndirnar sem teknar voru 9.maí sl. eru nú aðgengilegar á heimasíðu ljósmyndarans.

https://www.ljosmyndir.net/workshop#Netverslun

Foreldrar og forráðamenn ættu að hafa fengið póst frá skólanum (Námfús) með lykilorði til að geta skoðað sína bekki.

Endilega kynnið ykkur síðuna og hvaða ljósmyndapakkar eru í boði.