Skólamyndataka á fimmtudag

Nćstkomandi fimmtudag verđur skólamyndataka í Fellaskóla en annađhvert ár eru teknar bekkjarmyndir. Í leiđinni gefst nemendum kostur á ađ láta taka af sér myndir í samstarfi viđ Myndsmiđjuna. Allar nauđsynlegar upplýsingar vegna myndatökunnar voru sendar heimmeđ nemendum í síđustu viku.


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir