Skólamyndataka á fimmtudag

Næstkomandi fimmtudag verður skólamyndataka í Fellaskóla en annaðhvert ár eru teknar bekkjarmyndir. Í leiðinni gefst nemendum kostur á að láta taka af sér myndir í samstarfi við Myndsmiðjuna. Allar nauðsynlegar upplýsingar vegna myndatökunnar voru sendar heimmeð nemendum í síðustu viku.