Skólahaldi aflýst

Vegna slæms veðurútlits verður ekki skóli á morgun. Hvorki í grunnskólanum né tónlistarskólanum. Tónleikarnir sem áttu að vera annað kvöld falla einnig niður.