Skólahaldi aflýst

Ađ höfđu samráđi viđ frćđslustjóra og međ hliđsjón af nýjustu upplýsingum frá veđurfrćđingi hefur sú ákvörđun veriđ tekin ađ fella niđur skólahald í dag. 

Séđ verđur til ţess ađ ţau börn sem hafa skilađ sér og búa í einhverri fjarlćgđ frá skólanum fari heim í samráđi viđ ađstandendur.


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir