Skólahaldi aflýst

Að höfðu samráði við fræðslustjóra og með hliðsjón af nýjustu upplýsingum frá veðurfræðingi hefur sú ákvörðun verið tekin að fella niður skólahald í dag. 

Séð verður til þess að þau börn sem hafa skilað sér og búa í einhverri fjarlægð frá skólanum fari heim í samráði við aðstandendur.