Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar

Skólahaldi í Fellaskóla er aflýst á morgun, föstudaginn 14. febrúar, vegna slæmrar veðurspár og óvissustigs almannavarnar.