Skólaakstur úr sveitinni fellur niđur

Veđriđ er ađ stríđa okkur ađeins ţessa stundina og stađan er ţannig kl. 7.55:

- Öllum skólaakstri úr sveitunum hefur veriđ aflýst.

- Eftir ţví sem best er vitađ er fćrđ innanbćjar međ ţeim hćtti ađ á ţessari stundu er reiknađ međ hefđbundnum skóladegi.

- Sundkennslan í dag fer af stađ međ hefđbundnum hćtti.

Viđ munum setja inn nýjar upplýsingar (og senda í pósti og á Facebookhóp Fellaskóla) ef forsendur breytast en annars eru foreldrar beđnir ađ meta ađstćđur fyrir sín börn og einnig ađ slá á ţráđinn í skólann ef menn vilja nákvćmari upplýsingar um stöđuna.


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir