Síđustu dagarnir og skólaslit á föstudag kl. 18.00

Nú er fariđ ađ síga á seinni hlutann af skólastarfi Fellaskóla ţetta skólaáriđ. Hér er skipulag síđustu daganna:

Ţriđjudagur 30. maí:  Í dag verđur skólastarfiđ í öllum ađalatriđum á bekkjarvísu og lýkur skóla kl. 14 og skólaakstur verđur ţá. Gćsla er til 16.00 eins og venjulega.

Miđvikudagur 31. maí:  Ekkjufellsganga er á dagskrá en hún er hluti af svokallađri Hreyfiviku sem stofnanir og félagasamtök á Fljótsdalshérađi taka ţátt í. Henni lýkur á mismunandi tíma fyrir hádegi og eftir hádegi verđa nemendur hjá umsjónarkennurum fram til kl. 14 en ţá lýkur skóladeginum og skólaakstur verđur ţá. Gćsla er á sínum stađ til kl. 16.00.

Fimmtudagur 1. júní:  Starfsdagur sem er helgađur námsmati og undirbúningi skólaslita og ţar af leiđandi ekki skóli.

Föstudagur 2. júní kl. 18.00:  Ađeins skólaslit eru á dagskrá ţennan dag og hefjast ađ ţessu sinni kl. 18 eins og áđur hefur veriđ kynnt. Útskrift 10. bekkinga fer einnig fram viđ ţađ tćkifćri.


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir