Samvera á sal 10. apríl

Samvera á sal!

Bođađ er til samveru á sal í Fellaskóla

 ţriđjudagsmorguninn 10. apríl kl. 8:15

Í um klukkustund gefst nemendum, starfsfólki, foreldrum og öđrum áhugasömum kostur á ađ velta fyrir sér ćskilegu fyrirkomulagi á símanotkun í Fellaskóla. Á hverju borđi verđur blandađ saman fulltrúum ţessara hópa og munu ţeir svara spurningum, jafnt einstaklingslega og borđiđ í heild. Vonast er til ađ á grunni ţessara umrćđna og annarrar vinnu sem fariđ hefur fram verđi hćgt ađ setja fram tillögur um símanotkun í Fellaskóla, sem flestir geta veriđ sáttir viđ.

Eftir samveru á sal er fólki velkomiđ ađ fylgjast međ skólastarfinu fram ađ frímínútum kl. 10.20.

Nemendur geta ýmist tekiđ ţátt í samrćđum eđa haft ofan af fyrir sér í kennslustofum.  Yngri systkini eru velkomin og munu eldri nemendur sjá um uppbyggilega afţreyingu á bókasafninu.

Međ von um ađ foreldrar og ađrir áhugasamir um skólastarf í Fellaskóla og á Fljótsdalshérađi, ţeirra á međal frćđslunefndarmenn og ađrir pólitískir fulltrúar sveitarfélagsins líti inn og taki ţátt í léttu spjalli yfir morgunhressingu.

Skólaráđ og Foreldrafélag Fellaskóla


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir