Öskudagur 2021

Öskudagurinn var haldin með öðru sniði í ár vegna Covid 19, þ.e.a.s. stigin voru út af fyrir sig. Það kom ágætlega út, nemendur mættu í allskonar búningum og skemmtu sér konunglega. Ekkert nammi var á boðstólnum en þess í stað fengu allir popp og safa.

Sjá fleiri myndir neðar í albúmi