Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ
Bragi Már og Heiđar Árni ađ loknu 10km hlaupi

Nemendur og starfsfólk Fellaskóla hlupu samtals 307,5km í Ólympíuhlaupi ÍSÍ síđastliđinn föstudag.

Heiđar Árni Ćgisson í 7. bekk og Bragi Már Birgisson í 6. bekk hlupu báđir 10 km en ađrir völdu styttri vegalengdir.

Markmiđ Ólympíuhlaupsins er m.a. ađ hvetja nemendur til ţátttöku og auka međ ţví útiveru og hreyfingu, en allir ţátttakendur munu fá viđurkenningarskjöl fyrir ţátttökuna.


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir