Niđurstöđur könnunar á foreldradegi

Hefđ er fyrir ţví ađ spyrja foreldra um ýmislegt sem snýr ađ skólastarfinu í könnun sem fram fer samhliđa foreldradegi. Ađ ţessu sinni var forvitnast um viđhorf til námsmats miđannar sem var ađ ţessu sinni töluvert frábrugđiđ ţví sem veriđ hefur, ekki síst hjá eldri nemendum. Almennt má segja ađ ţađ hafi falliđ í góđan jarđveg en niđurstöđurnar eru ađ öđru leyti hér ađ ofan..

 


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir