Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins

Hér fyrir neðan er að finna hlekk á niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins sem fram fór í febrúar. Niðurstöður þeirra voru kynntar á Samveru á sal í mars. Þær verða einnig kynntar á fundi í Skólaráði á morgun og sendar fræðslunefnd til kynningar síðar í mánuðinum.

Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins