Lausar stöđur viđ Fellaskóla

Enn vantar réttindakennara í eftirfarandi tvćr stöđur nćsta skólaár:

Blönduđ stađa almennrar kennslu ásamt list- og verkgreinum. Um er ađ rćđa á bilinu 70-100% stöđu. Ţá er framlengdur umsóknarfrestur um rúmlega 90% starf í íţrótta- og sundkennslu nćsta skólaár vegna fćđingarorlofs.

Nauđsynlegt er ađ umsćkjendur séu liprir í samskiptum og ćskilegt ađ ţeir hafi gott vald á íslensku. Launakjör eru samkvćmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 14. júní.

Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Gestsson, skólastjóri í síma: 4700-640 og 822-1748 og einnig á netfanginu sverrir@fell.is og ţangađ má einnig skila inn umsóknum.

 


Svćđi

FELLASKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Fellabć, 700 Egilsstađir / Sími: 4700-640 / Netfang: fellaskoli@fell.is
Skólastjóri: Ţórhalla Sigmundsdóttir