Kósýdagur í dag

Í dag, 14. janúar er kósýdagur á vegum nemendafélagsins. Þá mæta allir í kósýgalla eða einhverju mjúku og kósý í skólann. Það má taka með sér bangsa og markmiðið er að hafa það reglulega notalegt í skólanum.